top of page

Við erum stolt af

 • Verulegri tiltekt í fjármálum bæjarins.

 • Ábyrgri fjármálastefnu.

 • Ókeypis námsgögnum í grunnskólum bæjarins.

 • Systkinaafslætti þvert á skólastig.

 • 180% hækkun á hvatagreiðslum (íþrótta- og tómstundastyrkjum).

 • Auknum sálfræðistuðningi fyrir börn og unglinga.

 • Ráðningu fjölmenningarfulltrúa.

 • Faglegri ráðningu bæjarstjóra.

 • Nýrri menntastefnu með aðkomu bæjarbúa.

 • Að hafa innleitt flokkun heimilissorps.

 • Stuðningi við starfsmenn leik- og grunnskóla í kennaranámi.

 • Stækkun Háaleitisskóla upp í 10. bekk.

 • Verknámskynningu í FS sem hluta af vinnuskólanum.

 • Okkar þætti í auknu umferðaröryggi með tilkomu nýrra hringtorga á Reykjanesbrautinni.

bottom of page