top of page
Unga fólkið
Sameinumst um að:
-
Tryggja að raddir ungmenna hafi raunveruleg áhrif á ákvarðanatöku í málefnum bæjarins með auknum stuðningi við áheyrnarfulltrúa ungmennaráðs Reykjanesbæjar í ráðum og nefndum.
-
Öll stefnumörkun taki mið af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
-
Tryggja betur aðgengi allra barna að samgöngum frá heimili í tómstundastarf
-
Svara kalli ungmenna um aukna viðveru skólahjúkrunarfræðings í skólum bæjarins.
-
Tryggja stöðugildi og aukinn stuðning við Ungmennahús Reykjanesbæjar (88 Húsið).
bottom of page