top of page
Íþróttir og tómstundir
Sameinumst um að:
• Búa til heildstæða frístundastefnu fyrir alla íbúa og aldurshópa
• Auka félagsmiðstöðvarstarf í hverfunum
• Stuðla að aukinni vellíðan og bættri andlegri heilsu barna og ungmenna með viðspyrnuaðgerðum í frístundastarfi
• Vinna að langtímaáætlun um uppbyggingu íþróttamannvirkja í samráði við íþróttafélögin
• Tryggja börnum af erlendum uppruna jafnt aðgengi að íþrótta- og tómstundastarfi
• Styrkja innviði íþróttahreyfingarinnar
bottom of page