top of page
Menning
Við viljum:
-
Auka fjármagn til menningarmála úr 3% í 5% heildarútgjalda á kjörtímabilinu
-
Hefja undirbúning að byggingu menningarhúss sem hýsir m.a. bókasafn, tómstundastarf, fundaraðstöðu, fjölmenningarsetur, námskeið, hljóðver, aðstöðu fyrir námsmenn
-
Tryggja betri varðveisluaðstöðu fyrir safneign bæjarins
bottom of page