Sameinumst fyrir fólkið í bænum
Bein leið er framboð íbúa í Reykjanesbæ sem hafa áhuga á að taka þátt í mótun á sínu nánasta umhverfi. Framboðið tengist ekki hefðbundnum stjórnmálaflokkum heldur kemur fram í nafni einstaklinganna sem á listanum sitja og með fullri ábyrgð þeirra. Bein leið telur brýnt að sjónarmið sem flestra heyrist og vill með framboði sínu fjölga valkostum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Kjörorð Beinnar leiðar er „Fyrir fólkið í bænum“ því áhersla verður lögð á þjónustu við íbúa, velferð þeirra og möguleika til þátttöku í daglegu lífi, þar sem flestir fái notið sín á eigin forsendum.
Frambjóðendur



Valgerður Björk
Pálsdóttir
Helga María Finnbjörnsdóttir
Birgir Már
Bragason
Doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ
Viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia
Málari og
atvinnurekandi

Halldór Rósmundur
Guðjónsson
Lögfræðingur



Kristján
Jóhannsson
Sigrún Gyða Matthíasdóttir
Davíð Már
Gunnarsson
Leikskólastjóri
Forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins
Leigubílstjóri og leiðsögumaður

Þuríður Birna Björnsdóttir Debes
Háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði

Jóhann Gunnar Sigmarsson
Grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla


Rannveig L. Garðarsdóttir
Þórarinn Darri Ólafsson
Bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar
Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Harpa Jóhannsdóttir
Tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Davíð Örn
Óskarsson
Markaðsstjóri



Hannes
Friðriksson
Eygló Nanna Antonsdóttir
Justyna Wróblewska
Deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði
Innanhúsarkitekt
Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Sólmundur
Friðriksson
Verkefnastjóri



Hrafn
Ásgeirsson
Freydís Kneif
Kolbeinsdóttir
Aleksandra Klara Wasilewska
þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar
Lögregluþjónn
Grunnskólakennari


Kolbrún Jóna
Pétursdóttir
Guðbrandur
Einarsson
Lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Alþingismaður