top of page

Sameinumst fyrir fólkið í bænum

Bein leið er framboð íbúa í Reykjanesbæ sem hafa áhuga á að taka þátt í mótun á sínu nánasta umhverfi. Framboðið tengist ekki hefðbundnum stjórnmálaflokkum heldur kemur fram í nafni einstaklinganna sem á listanum sitja og með fullri ábyrgð þeirra. Bein leið telur brýnt að sjónarmið sem flestra heyrist og vill með framboði sínu fjölga valkostum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Kjörorð Beinnar leiðar er „Fyrir fólkið í bænum“ því áhersla verður lögð á þjónustu við íbúa, velferð þeirra og möguleika til þátttöku í daglegu lífi, þar sem flestir fái notið sín á eigin forsendum.

Frambjóðendur

DSC03771-Edit copy.jpg
DSC03715-Edit copy.jpg
DSC03162 copy.jpg
Valgerður Björk
​Pálsdóttir
Helga María Finnbjörnsdóttir
Birgir Már
Bragason

Doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ

Viðskiptafræðingur og mannauðsráðgjafi hjá Isavia

Málari og

atvinnurekandi

12136_003 copy.jpg
Halldór Rósmundur
Guðjónsson

Lögfræðingur

DSC03083 copy.jpg
DSC03107 copy.jpg
31768748_1660653067353534_804514427570225152_n copy.jpg
Kristján
Jóhannsson
Sigrún Gyða Matthíasdóttir
Davíð Már 
Gunnarsson

Leikskólastjóri

Forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins

Leigubílstjóri og leiðsögumaður

DSC03404 copy.jpg
Þuríður Birna Björnsdóttir Debes

Háskólanemi í uppeldis- og menntunarfræði

DSC037df0-Edit copy.jpg
Jóhann Gunnar Sigmarsson

Grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla

DSC03317 copy.jpg
DSC03353 copy.jpg
Rannveig L. Garðarsdóttir
Þórarinn Darri Ólafsson

Bókavörður í Bókasafni Reykjanesbæjar

Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

DSC03135 copy.jpg
Harpa Jóhannsdóttir

Tónlistarkennari í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

DSC03087-2 copy.jpg
Davíð Örn 
​Óskarsson

Markaðsstjóri

175621133_10165074374225262_4318561707612687721_n copy.jpg
31755373_1660652340686940_6286245152402964480_n copy.jpg
DSC03341 copy.jpg
Hannes
Friðriksson
Eygló Nanna Antonsdóttir
Justyna Wróblewska

Deildarstjóri í leikskóla og BA í sálfræði

Innanhúsarkitekt

Nemi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

DSC03117 copy.jpg
Sólmundur
Friðriksson

Verkefnastjóri

DSC03383 copy.jpg
DSC03375 copy.jpg
DSC03139 copy.jpg
Hrafn
Ásgeirsson
Freydís Kneif
Kolbeinsdóttir
Aleksandra Klara Wasilewska

þjónustufulltrúi í Ráðhúsi Reykjanesbæjar

Lögregluþjónn

Grunnskólakennari

DSC03357 copy.jpg
DSC03369 copy.jpg
Kolbrún Jóna
​Pétursdóttir
Guðbrandur 
Einarsson

Lögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Alþingismaður

bottom of page